Tækjasalur fyrir alla


Boðið er upp á tækjaþjálfun í björtum og vel búnum tækjasal fyrir almenning. Fólk getur stundað æfingar í salnum án þess að vera í sjúkraþjálfun en kaupir þá kort í salinn. Panta þarf fyrsta tímann og leiðbeinir sjúkraþjálfari um gerð æfingaáætlunar sem hentar hverjum einstaklingi.

Tækjasalurinn er opinn frá 8 - 19 mánudaga til föstudaga og frá 9-12 á laugardögum.

Frá 15. maí til 15. september er opið mánudaga - föstudaga 8:00 - 18:00 en lokað um helgar