FAGLEG OG ÖRUGG SJÚKRAÞJÁLFUN Í 36 ÁR


Hjá okkur starfa 19 sjúkraþjálfarar með mikla reynslu á fjölbreyttum sviðum. Endurhæfing eftir aðgerðir, barnasjúkraþjálfun, þjónusta við íþróttafólk, jafnvægis- og styrktarþjálfun eldri borgara og allt þar á milli.

Við erum stolt af okkar fólki sem leggur sig fram við að veita bestu sjúkraþjálfun sem völ er á. Fyrirtækið hefur verið starfrækt frá árinu 1984 í Hafnarfirði. Hér má sjá dæmi um þá þjónustu sem við sérhæfum okkur í.

ALMENN SJÚKRAÞJÁLFUN ENDURHÆFING EFTIR AÐGERÐ ÍÞRÓTTAMEIÐSLI BARNASJÚKRAÞJÁLFUN ÞJÁLFUN ELDRI BORGARA HJARTA- & LUNGNAÞJÁLFUN

Afboða tíma

Afboða þarf tíma með sólahrings fyrirvara. Ef um veikindi er að ræða þarf að afboða fyrir kl. 9 samdægurs. Ef ekki er tilkynnt um forföll áskilur Sjúkraþjálfarinn sér rétt til að innheimta 4.000 kr fyrir tímann.

  Veldu þjálfara:

  Veldu dagsetningu:

  Annað / Skilaboð til afgreiðslu:  Nýtt af Facebook


  Allir að bæta Sjúkraþjálfarinn við á Facebook 💪✌️🤳🏋️‍♂️ ... Sjá alltMinnka

  Skoða á Facebook

  Fyrir síðustu áramót tók ég við einum mest spennandi og skemmtilega verkefni sem ég hef tekið að mér, að vera sjúkraþjálfari hjá mfl. kk í fótbolta hjá FH.

  Fyrir einhvern sem hefur brennandi áhuga á fótbolta og styður sína menn ár eftir ár uppí stúku eru algjör forréttindi að fá að starfa með þessum strákum og fylgja þeim í gegnum tímabilið.

  Nú er svo komið að einn stærsti leikur sumarsins hjá FH er á morgun, evrópuleikur gegn slóveska liðinu FC DAC.

  Þar sem engir áhorfendur eru leyfðir í boltanum verður stúkan tóm en þeir sem vilja geta sýnt stuðning í verki með því að kaupa styrktarmiða og svo auðvitað horfa á leikinn í beinni í sjónvarpinu!

  Áfram FH ⚽️
  FHingar
  FH Mafían 2020
  ... Sjá alltMinnka

  Skoða á Facebook

  Opnunartími

  • Strandgata 758 - 18
  • 8 - 17
  • Bæjarhraun 28 - 17
   

  OKKAR ÞJÓNUSTA


  Hér má sjá brot af þeirri þjónustu sem við bjóðum uppá. Auk almennrar sjúkraþjálfunar bjóðum við uppá ýmislegt annað, hægt er að skoða nánari upplýsingar með því að smella á reitina .  SJÚKRAÞJÁLFUN

  Við sinnum allri almennri sjúkraþjálfun. Hjá okkur eru þjálfarar með reynslu og menntun á sviði bæklunar, íþrótta, barna, öldrunar, stoðkerfis og taugasjúkraþjálfunar.  HÓPATÍMAR

  Hjarta og lungnahópar. Heilsuþjálfun 67+. Jafnvægishópur. Vatnsleikfimi.
  Hægt er að lesa nánari upplýsingar og tímasetningar hópa undir "Hópar".  HEILSURÆKT

  Hægt er að kaupa mánaðarkort eða klippikort í Heilsurækt Sjúkraþjálfarans. Hjá okkur er 2 rúmgóðir og vel útbúnir tækjasalir á Strandgötu 75 og Bæjarhrauni 2.  NÁMSKEIÐ

  Við leitumst við að bjóða reglulega uppá námskeið um slitgigt auk fleiri námskeiða og fræðsluviðburða.
  Sérstök fræðsla/námskeið eða fyrirspurnir um fræðslu á vinnustað. Hafðu samband.


  NÝ GJALDSKRÁ