GJALDSKRÁ
Sjúkratryggingar Íslands niðurgreiða sjúkraþjálfun ef fyrir liggur beiðni frá lækni, eða sjúkraþjálfara á heilsugæslu. Niðurgreiðslukerfið er byggt á mánaðarlegu hámarksgjaldi sem hækkar sé afsláttur ekki nýttur mánuðinn á undan.
Viðbótargjald við gjaldskrá hér að neðan kemur til vegna samningsleysis milli SÍ og sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara og greiðir skjólstæðingur það álag að fullu fyrir hvern tíma. Álag er breytilegt eftir eðli tíma og menntunarstigi þjálfara. Sjá töflu hér að neðan.
Sjá nánari upplýsingar um greiðsluþáttöku á vef Sjúkratrygginga Íslands.