SJÚKRAÞJÁLFUN

ÖLL SVIÐ SJÚKRAÞJÁLFUNAR

Við búum yfir breiðum og reynslumiklum hópi sjúkraþjálfara sem geta aðstoðað þig með þín einkenni. Við meðhöndlum nánast allt sem viðkemur almennri sjúkraþjálfun auk sértækari meðferðar.

  • Endurhæfing eftir aðgerð
  • Hnykkáverkar (t.d. eftir bílslys)
  • Bak og hálsverkir
  • Íþróttameiðsli
  • Barnasjúkraþjálfun
  • Þjálfun v. taugasjúkdóma
  • Hreyfitruflanir og annar vandi í hreyfikerfi
  • Starfsendurhæfing
  • Jafnvægisþjálfun og byltuvarnir
  • Styrktarþjálfun og uppbygging eftir veikindi
  • ...auk allrar almennrar sjúkraþjálfunar.

VIÐ HJÁLPUM ÞÉR AÐ TAKA NÆSTU SKREF


Til þess að komast í þjálfun eða einfaldlega að fá ráðgjöf/skoðun þjálfara er hægt að hafa samband í síma 555-4449 og bóka fyrsta tíma eða skrá sig á biðlistann á forsíðunni okkar.

GETUM VIÐ
HJÁLPAÐ ÞÉR?


PANTAÐU TÍMA Í SÍMA 555-4449

NÝ GJALDSKRÁ