HEILSURÆKT

Heilsurækt Sjúkraþjálfarans

Hjá okkur eru vel búnir æfingasalir með öflugum tækjum sem henta öllum. Þrektæki, styrktarþjálfunartæki, frjáls lóð, aðstaða til jafnvægisþjálfunar og svo mætti lengi telja. 

Hægt er að kaupa aðgang að æfingaaðstöðunni í gegnum mánaðaráskriftir eða klippikort. 

Gildir þá áskriftin bæði á Strandgötu 75 og Bæjarhrauni 2.

Sérstök niðurgreiðsla er fyrir lífeyrisþega. Nánari upplýsingar um verð fást í síma 555-4449.

NÝ GJALDSKRÁ