Hjá okkur eru vel búnir æfingasalir með öflugum tækjum sem henta öllum. Þrektæki, styrktarþjálfunartæki, frjáls lóð, aðstaða til jafnvægisþjálfunar og svo mætti lengi telja.
Hægt er að kaupa aðgang að æfingaaðstöðunni í gegnum mánaðaráskriftir eða klippikort.
Gildir þá áskriftin bæði á Strandgötu 75 og Bæjarhrauni 2.
Sérstök niðurgreiðsla er fyrir lífeyrisþega. Nánari upplýsingar um verð fást í síma
Nauðsynlegar vafrakökur eru algerlega nauðsynlegar til að vefsíðan virki sem skyldi. Þessi flokkur inniheldur aðeins vafrakökur sem tryggja grunnvirkni og öryggiseiginleika vefsins. Þessar vafrakökur geyma engar persónulegar upplýsingar.
Allar vafrakökur sem eru ef til vill ekki sérstaklega nauðsynlegar til að vefsíðan virki og eru notaðar til að safna persónulegum gögnum notenda í gegnum greiningar og annað innfellt efni eru skilgreindar sem "óþarfa vafrakökur". Það er skylda að afla samþykkis notanda áður en þessar vafrakökur eru keyrðar á vefsíðunni þinni.