GJALDSKRÁ

 

GJALDSKRÁ


Sjúkratryggingar Íslands niðurgreiða sjúkraþjálfun ef fyrir liggur beiðni frá lækni, eða sjúkraþjálfara á heilsugæslu. Niðurgreiðslukerfið er byggt á mánaðarlegu hámarksgjaldi sem hækkar sé afsláttur ekki nýttur mánuðinn á undan.

Sjá nánari upplýsingar um greiðsluþáttöku á vef Sjúkratrygginga Íslands.

NÝ GJALDSKRÁ