Hefur þú glímt við hælspora ? Orsakir hælspora eru of mikið álag á fótinn sem veldur því að hælbeinið svarar áreitinu með sársauka og auknum vexti.
Miklu máli skiptir að bregðast sem fyrst við en fyrstu einkenni eru oft þreyta og verkir eftir göngur eða áreynslu undir hælnum sjálfum.
Sjúkraþjálfun við hælspora byggir á fræðslu um orsök vandans, leiðbeiningar um sjálfshjálp og úrræði (t.d. notkun á sérstökum innleggjum og skóbúnaði, heimaæfingum ofl.) auk meðferðar.Meðferð með höggbylgjum sem meðferð við hælspora er áhrifaríkt inngrip sem einnig er notast við hjá okkur í ákveðnum tilfellum.
1 Comment
Hi, this is a comment.
To get started with moderating, editing, and deleting comments, please visit the Comments screen in the dashboard.
Commenter avatars come from Gravatar.